Beint ß lei­arkerfi vefsins
Gula LÝnan

UmrŠ­ubor­


H÷fundur: hanna
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 28.12.2006, kl. 14:25:40
Fyrirs÷gn: Sífelldar hækkarnir á gjaldskrám
Korkur: Fjölmargir liðir í gjaldskrá Reykjavíkurborgar, t.d. frístundaheimili, leikskólar og þjónustumiðstöðvar aldraðra, munu til að mynda hækka verðskrá sína um áramótin, yfirleitt um 8,8%. Þannig hækkar verðskrá sundlauga í Reykjavík að meðaltali um 8,8%. Stakar sundferðir fyrir fullorðna munu hækka um 25% en stakar ferðir fyrir börn lækka um 16,6% frá áramótum.

Hvað finnst ykkur um þetta. Ég þoli ekki hvað allt er að hækka (þetta er úr morgunblaðinu)

Einstaka liðir hækka þó mun meira. Til að mynda munu sorphirðugjöld hækka um 22,9%, verð á hverja tunnu fer úr 10.010 kr. í 12.300 kr. Þá mun verð á köldu vatni hækka um 12,2% hjá Orkuveitu Reykjavíkur, auk þess sem raforkuverð mun hækka um 2,4%.


Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: sundma­ur
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 28.12.2006, kl. 21:38:19
Fyrirs÷gn: Re: Sífelldar hækkarnir á gjaldskrám
Korkur: Sund er ein allra besta leiðin sem við höfum til að slaka á og þjálfa kroppinn. Sundlaugarnar okkar eru perlur sem allir eiga að hafa góðan aðgang að og því finnst mér það slæmt þegar skammtíma sjónarmið stjórnmálamanna ráða ferðinni í verðlagningarmálum.

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: Ella
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 2.1.2007, kl. 12:36:08
Fyrirs÷gn: Re: Sífelldar hækkarnir á gjaldskrám
Korkur: er sammála þessu, hinn gamli góði Villi er kominn útúr skápnum og reykvíkingar sitja nú í súpu hækkana, sem lofað var að yrðu ekki
Hvað er til ráða fyrir landslýð, látum við þetta yfir okkur ganga eins og venjulega????

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: hŠkkandi
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 15.1.2007, kl. 10:22:53
Fyrirs÷gn: Re: Sífelldar hækkarnir á gjaldskrám
Korkur: Við neytendur þurfum að hafa vara á okkur núna, hellingu af hækkunum um áramótin og örugglega hækkanir fram til 1. mars þegar matarskattar breytast. Hvað getum við gert til að stemma stigu við hækkunum. Hversvegan eru Neytendasamtökin og Alþýðusambandi ekki að gera eitthvað til að undirbúa málið. Þeir ættu að vera birta kannanir núna einu sinni í viku til að gera grein fyrir hvað matvara hækkar. Þannig gætu þeir veitta aðhald og gert eitthvað gagn. Það er ekki nóg að koma fram 2. mars með eitthvað blaður og tuð. Það þarf að gera eitthvað fyrirbyggjandi.

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: Lesandi
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 17.1.2007, kl. 9:53:14
Fyrirs÷gn: Re: Sífelldar hækkarnir á gjaldskrám
Korkur: Bendi á skynsamlega umfjöllun um þetta hjá Agli í Silfrinu. Hann segir:

Við búum við langhæsta matarverð í heiminum, nú er það endanlega sannað, lyf eru hér allt að tvö hundruð prósent dýrari en í nágrannalöndunum, bensín lækkar út um allan heim en ekki hér fyrr en seint og um síðir, í lánakerfinu eru ekki bara fáheyrðir vextir heldur er líka stuðst við verðtryggingu, fyrirbæri sem er hvergi notað meðal siðmenntaðra þjóða. Íslendingur sem tekur verðtryggt lán í krónum fer að eignast hlut í íbúðinni sinni eftir svona tvo áratugi. Okrið er alls staðar. Hagtölur sýna að það ágerist frekar en hitt.
Við erum raunar farin að taka þessu sem sjálfsögðum hlut, eins og verðrinu og myrkrinu. Miðað við fjölmiðlaumfjöllun mætti ætla að við tökum þá sem féfletta okkur nánast í guðatölu. Maður spyr sig jafnvel hvort þetta sé einhvers konar sadó-masó samband?

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: Munda
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 17.1.2007, kl. 14:08:23
Fyrirs÷gn: Re: Sífelldar hækkarnir á gjaldskrám
Korkur: er alveg sammála þessu öllu. Ástæður þessara "náttúrulögmála" eru margar en fyrst og fremst er opinbera kerfið hér fáránlegt og allt of dýrt fyrir litla þjóð. Hendum kerfinu á hafsauga, segjum Alþingi og ríkisstjórn upp störfum og rekum Ísland sem fyrirtæki með hagsmuni almennings að leiðarljósi

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: sveitavargur
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 17.1.2007, kl. 16:01:51
Fyrirs÷gn: Re: Sífelldar hækkarnir á gjaldskrám
Korkur: Það er eitt sérstaklega sem fer í taugarnar á mér varðandi landbúnaðarmál. Margir hafa bent á þetta. Það er sjálfsagt að standa vörð um íslenskan landbúnað en kjúklingarækt og svínarækt er ekki landbúnaður í þeim skilningi heldur verksmiðjur. Ég skil ekki hversvegna er verið að standa sérstakan vörð um þessar greinar. Ef við gætum flutt inn þessar tvær tegundir af kjöti mundi matvælaverð hérlendis lækka verulega, við þá einu aðgerð.

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: rolex
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 17.1.2007, kl. 16:23:10
Fyrirs÷gn: Re: Sífelldar hækkarnir á gjaldskrám
Korkur: Er það ekki þannig að kjúklingurinn var 8 sinnum dýrari hér á Íslandi samanborið við Madrid. Mig minnir að hafa heyrt það í fréttunum um daginn.

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: neytandi
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 17.1.2007, kl. 16:35:19
Fyrirs÷gn: Re: Sífelldar hækkarnir á gjaldskrám
Korkur: Gott og vel, allt er dýrara hér, íslensk fyrirtæki hækka nú vörur sínar hvert sem betur getur til að vera undirbúnir fyrir lækkunina miklu 1. mars. En hvað er hægt að gera? Frakkar væru búnir að grípa til aðgerða.

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: kaupma­ur
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 17.1.2007, kl. 16:38:38
Fyrirs÷gn: Re: Sífelldar hækkarnir á gjaldskrám
Korkur: Eg held að Hagar (Bónus, Hagkaup o.fl) rétt hangi á horriminni og Norvík (Nóatún, Krónan o.fl) tapi peningum. Hvað er vandinn - hvar kemur okrið fram. Ég held að heildsalar séu ekki að græða óhóflega. Er þetta ekki örugglega kerfislægt hjá ríkisvaldinu, skattar, tollar, hömlur o.fl.

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s
Netspjall