Beint leiarkerfi vefsins
Gula Lnan

Umrubor


Hfundur: Fr knna
Pstfang: ekki skr
Dagsetning: 5.12.2006, kl. 16:40:09
Fyrirsgn: Góð og léleg þjónusta hjá Gulu línunni
Korkur: Til hamingju með nýjan vef - hann er miklu betri en gamli vefurinn. Ég vil nota tækifærið og segja ykkur að Gula línan er oft frábær þjónusta (hægt að fá leyst úr ótrúlega mörgum vandamálum). Hún er líka stundum lélega vegna þess að símanúmerin eru ekki alltaf rétt.

Svara essum korki
Aftur umruefni
Aftur forsu umrubors


Hfundur: Gula lnan
Pstfang: ekki skr
Dagsetning: 6.12.2006, kl. 10:50:09
Fyrirsgn: Re: Góð og léleg þjónusta hjá Gulu línunni
Korkur: Takk fyrir hrósið-Gula línan reynir að leysa allar fyrirspurnir varðandi vörur og þjónustu.
Því miður er erfitt að halda símanúmerum réttum því breytingar eru mjög hraðar en takk fyrir ábendinguna

Svara essum korki
Aftur umruefni
Aftur forsu umrubors


Hfundur: reyttur notandi Gulu lnunnar
Pstfang: ekki skr
Dagsetning: 6.12.2006, kl. 17:27:00
Fyrirsgn: Re: Góð og léleg þjónusta hjá Gulu línunni
Korkur: Sammála síðasta ræðumanni - upplýsingarnar og þjónustan frábær, ég fæ nánast alltaf réttar upplýsingar en ég kvarta yfir að oft ná ég ekki sambandi, hlusta endalaust á símsvara.

Svara essum korki
Aftur umruefni
Aftur forsu umrubors


Hfundur: Pia
Pstfang: ekki skr
Dagsetning: 7.12.2006, kl. 16:39:29
Fyrirsgn: Re: Góð og léleg þjónusta hjá Gulu línunni
Korkur: Æðislegt að nota netspjallið hjá gulu linunni,búin að nota það nokkuð oft og gengur flott

Svara essum korki
Aftur umruefni
Aftur forsu umrubors
Netspjall