Beint ß lei­arkerfi vefsins
Gula LÝnan

UmrŠ­ubor­


H÷fundur: Unknown
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 25.1.2007, kl. 13:54:22
Fyrirs÷gn: Pizzur og prósentur
Korkur: Komiði sæl. Ég er mikill pizzuáhugamaður og velti þeim málum þónokkuð fyrir mér. Ég verslaði ávallt hjá Dominos þangað til verðin fóru upp úr öllu valdi hjá þeim. Ég er hættur að versla við þá núna og fer þá yfirleitt á Pizzuna eða Wilson eða Papinos. Fínar pizzur. Ég var svo í kaupmannahöfn um daginn og þá tók ég eftir þessu. Ath. þetta eru sömu pizzur með sömu áleggjunum í sömu stærðunum. Það er að segja stór pizza. Miðað við gengi 12 sem er aðeins yfir mbl.is gengi.


New York
Ísland 2.450
Danmörk 1.380
Mismunur í % = 77,5%

Dominos Classic
Ísland 2.450
Danmörk 1.320
Mismunur í % = 85,6%

Svona væri hægt að fara í gegn um allan matseðilin. Hvernig er þetta útskýrt. Þótt hráefni sé dýrara hér getur þetta ekki passað. Leigan er líklega hærri í Kaupmannahöfn og launin nokkurn vegin svipuð.


Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: Elma
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 25.1.2007, kl. 14:01:20
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: Ég þekki þetta vel enda löngu hætt að versla við Dominos.

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: engin
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 25.1.2007, kl. 14:05:29
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: það eru nattúrlega hærri laun hérna...fólk gleymir því oft

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: stebbi
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 25.1.2007, kl. 14:17:21
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: nope félagi minn vann á dominos á akureyri, fór svo til köben og vann á dominos og hann var með 50 kr meira í köben
þannig að þessi hagfræði þín passar ekki.

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: lßk
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 25.1.2007, kl. 14:22:39
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: Semsagt:

laun hærri í dk
leiga hærri í dk

hráefni hærra á íslandi

= Pizzur 90% dýrari á íslandi

Það vantar eitthvað í jöfnuna


Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: ohhh
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 25.1.2007, kl. 14:30:17
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: laun eru um 25% meiri hér heldur en i danmörku, fyrir utan greinilega ofborgun á dominos.
En þegar þessi 25% eru tekin eru pizzur samt um 65% dýrari hér...EKKI GOTT

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: Bjarni
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 25.1.2007, kl. 14:40:24
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: Með öllu ( semsagt hráefni, leigu á stað og laun starfsmanns ) við að búa til eina pizzu ( sem tekur 5 mín ) þá kostar hún topps 300 krónur, svo í hvað fer restin :o

Þetta er bara viðbjóður hvað það er dýrt að versla á klakanum, maður á einfaldlega bara að snúa sér annað og sýna samstöðu, koma svona okrurum á hausinn.

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: amj
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 25.1.2007, kl. 14:49:28
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: pizzur á íslandi eru einfaldlega FÁRÁNLEGA dýrar, rusl-matur, ódýrt hráefni, enda hlægja pizzustaðirnir af liðinu sem kaupir þetta rusl,., og hæst hlægja Dominos meðan "megavikur" standa yfir, skoðið aðeins þessi svokölluðu "tilboð".. berið saman við venjulegt okurverð

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: undrabarn
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 25.1.2007, kl. 15:10:48
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: Ég hef heyrt að þessir menn hafi / séu að borga sér svimandi arð af þessum rekstri, sem er svo sem allt í lagi því það er hægt að komast upp með svona verðlagningu á meðan fólk er að borga þessi uppsettu verð. Það gefur augaleið að ef þeir væru að tapa á þessu myndu þeir lækka verðin. Það gefur líka augaleið að ef fólk myndi blöskra og alls ekki kaupa eina pizzu fyrir tæpar 3.000 krónur eins og raunin er þá myndu þeir líka lækka verðin á vörunni.

Það er allstaðar þannig að ef eftirspurnin er ekki í takt við framboðið, það er að segja miklu minni, þá er verð lækkað eða eitthvað gert til að koma til móts við viðskiptavinin. Nema kannski hjá Strætó í Rvk þar sem verð hækkar bara með minnkandi notkun. Sem er vægast sagt skrýtin hagfræði.

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: d
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 27.7.2008, kl. 16:11:30
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: Þótt langt sé liði síðann þetta var skrifað langar mig að koma á frammfæri að Domino's fór á hausinn áður fyrr og var fyrirtækið selt og nýjir eigundur komu

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: Lalli
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 26.1.2007, kl. 1:12:20
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: Ég vil benda á að "Tvennutilboð" þekkist ekki á Dominos í Danmörku.

En auðvitað er þetta full dýrt.

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: Gunnar P. karlsson
Pˇstfang: gpk@visir.is
Dagsetning: 26.1.2007, kl. 2:08:13
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: Nú hef ég búið í Danmörk í 6ár og er ný fluttur hingað aftur OG ER MIKIÐ AÐ HUGSAM MIG UM OG FARA AFTUR ÚT vegna þess hvað ALLT er dýrt hér. það er eins og almúgurinn meigi ekki eiga pening því þá verða fyrir tækinn að hækka verðið svo að það er bókað að hann sé ekki með krónu sér til sparnaðar, það verður bara hafa ALLT af honum.

Hér á Íslandi eru LÁG laun miða við matvælaverð og verð á öllu öðru.
En Aftur á móti sem er okkur svolítið óhakstætt hvað við erum fámenn þjóð.

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: Matta
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 26.1.2007, kl. 10:41:56
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: Hvernig væri að hætta að kaupa pizzur? Margt annað í boði t.d. fór ég og keypti tilbúinnkvöldmat um daginn í álfheimum fyrir þrjá sem kostaði töluvert minna en pizza fyrir okkur Góður matur með ollu og líka eftirréttur. Verðum þrýstihopur og hættum að kaupa hveitibökur á okurverði

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: ┴lfur
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 26.1.2007, kl. 15:28:40
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: Sammála síðasta ræðumanni. Í Álfheimunum er frábær "takeaway" staður þar sem hægt er að kaupa kvöldmatinn í því magni sem passar fjölskyldunni, góður og hollur "mömmu" matur fyrir alla fjölskylduna.

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: ulli
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 25.1.2007, kl. 17:00:23
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: Hver sagði að laun væru hærir á Íslandi
fyrir fólk sem vinnur þjónustu og verkaman vinnu í DK er 30 til 50% hærir laun
þetta er bara græði heima á klakanum verðin í búð og á þj+onustu

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: BOY
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 25.1.2007, kl. 21:08:31
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: Mér brá um daginn þegar ég pantaði mér sparitilboð A frá Dominos og það kostaði 2700 kr.

Djöfulsins OKURBÚLLA

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: pff
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 28.7.2008, kl. 10:17:34
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: Sparitilboð A á 2700 á ekki dýrt pizza að matseðli eða 2 álegg 2L coke og brauðstangir og sósa

Domino's extra er með 8 áleggjum 2L af coke stórar brauðstangir og sósa á 2700 með heimsendingar gjaldi það er reyndar búið að hækka sparitilboðin en í þjóðfélaginu er mikil kreppa og er skiljanlegt að þeir hækki eins og hvert annað fyrirtæki

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: poppari
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 27.1.2007, kl. 18:48:16
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: 2 á 2000 krónur á Papinos, þannig að það er ekki dýrt þar, enda versla ég bara þar, fínar pizzur á sanngjörnu verði

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: Ein einstŠ­
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 27.1.2007, kl. 18:50:29
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: Enda hækka ég mig alltaf um einn og hringi í 5912345 og pnata pizzu á sanngjörnu verði :)

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: Sigga
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 27.1.2007, kl. 21:29:17
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: Ég hætti að versla hjá Dominos og kaupi bara hjá Papinos og spara marga þúsundkalla á mánuði, fínar pizzur.

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: dani
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 28.1.2007, kl. 11:09:44
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: Áhugaverð umræða og óskiljanlegt hvað allt er dýrt á Íslandi. Ódýru pizzurnar í danmörku kosta ekki nema 500 kall í tyrkjabúllum. Ágætar pizzur. Er ekki einhverstaðar svona ethnic shoppa sem selur pizzur á nánast ekki neitt?

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s


H÷fundur: R˙nar
Pˇstfang: ekki skrß­
Dagsetning: 28.1.2007, kl. 14:23:08
Fyrirs÷gn: Re: Pizzur og prósentur
Korkur: http://www.dominos.dk/menu.htm
Kíkið á verðið!?
Það er að muna u.þ.b 1000 krónum á hverri stórri pizzu.!

ég er hættur að versla við dominos, það er alveg á hreinu...

Svara ■essum korki
Aftur Ý umrŠ­uefni
Aftur ß forsÝ­u umrŠ­ubor­s
Netspjall