Beint á leiđarkerfi vefsins
Gula Línan

Ljós og lausnir - alhliđa rafmagnsţjónusta

Ljós og lausnir er níu ára gamalt fyrirtćki sem hefur á ţeim tíma náđ góđum árangri í rafmagnstengdri ţjónustu fyrir heimili og fyrirtćki.

Fyrirtćkiđ tekur ađ sér alla almenna rafmagnsvinnu; nýlagnir og viđgerđir en undanfariđ hefur stefnan veriđ tekin í ţá átt ađ gera ţjónustusamninga viđ fyrirtćki um alhliđa rafmagnseftirlit og –vinnu.  Ljós og lausnir hefur t.d. unniđ fyrir verslanirnar Parka og Egil Árnason og séđ um öll rafmagnstengd mál fyrir Lyfju frá upphafi svo eitthvađ sé nefnt.

LL2

Međ ţví ađ gera svona ţjónustusamninga geta fyrirtćki sparađ viđhalds- og vinnukostnađ umtalsvert auk ţess sem reglulegt eftirlit međ raflögnum getur komiđ í veg fyrir meiri háttar bilanir og skemmdir.  Ţá eru atvinnuhúsnćđi eru misvel búin fyrir tćknivćđingu nútímans og ţegar fyrirtćki flytur í nýtt húsnćđi getur reynst nauđsynlegt ađ yfirfara lagnir og bćta viđ tengingum fyrir tölvur og síma svo eitthvađ sé nefnt. 

Hjá Ljósum og lausnum vinna faglćrđir iđnađarmenn sem leggja metnađ í ađ uppfylla ţarfir og kröfur viđskiptavina, hvort sem um er ađ rćđa nýlagnir, breytingar, tölvulagnir eđa annađ rafmagnstengt.

Allar nánari upplýsingar um ţjónustuna fást í síma 517 4060

_____
Ljós og lausnir
Lómasölum 19
201 Kópavogur
s. 517 4060 og 824 9999Netspjall