Beint á leiđarkerfi vefsins
Gula Línan

Bílasprautun og réttingar

Undanfarna daga hefur veđriđ á litla landinu okkar leikiđ marga grátt, ekki síst bíleigendur, en á höfuđborgarsvćđinu hefur veriđ óvenju mikiđ um smáárekstra samfara snjóţyngslum.  Ţessum óhöppum fylgja sem betur fer sjaldan slys á fólki en algengara er ađ huga ţurfi ađ bílunum sem taka skellinn.

Bra2

Bílasprautun og réttingar Auđuns er eitt fullkomnasta réttingaverkstćđi landsins.  Ţađ er vottađ af Bílgreinasambandinu og tryggingafélögum en ţađ tryggir bestu ţjónustu og viđgerđ sem völ er á enda eru gerđar miklar kröfur til verkstćđa sem hljóta vottun, hvort sem um er ađ rćđa móttöku bíla, viđgerđina sjálfa eđa afhendingu.
Verkstćđiđ vinnur eftir CABAS tjónamatskerfi sem er beintengt gagnagrunni tryggingafélaganna og sér um tjónaskođun fyrir öll tryggingafélög.  Einnig er verkstćđiđ međ sérţjónustu fyrir Toyota bíla en tekur ađ sjálfsögđu viđ öllum tegundum bíla og jeppa til viđgerđar.

Allar nánari upplýsingar má fá á heimasíđunni www.bilasprautun.is og einnig er hćgt ađ panta tíma á heimasíđunni.

_____
Bílasprautun og réttingar Auđuns
Nýbýlavegi 10
200 Kópavogur
s. 554 2510Netspjall