Beint á leiğarkerfi vefsins
Gula Línan

Plast miğar og tæki ehf

Plast miğar og tæki ehf. hefur şjónağ íslenskum fyrirtækjum í áratugi meğ góğum árangri enda  ávallt kappkostağ ağ vera meğ gæğavöru og veita góğa şjónustu. PMT framleiğir og selur allar gerğir límmiğa, límbanda, stimpla, stimpilpenna og er söluağili fyrir ımsar plastvörur svo sem plastpoka af ımsum stærğum og gerğum. Jafnframt er PMT meğ umboğ fyrir heimsşekkt tæki fyrir stórmarkaği, kjötvinnslur, kjörbúğir, bakarí, fiskvinnslur, matvælaiğnağ, sælgætisiğnağ og fleiri greinar.   Á www.pmt.is er hægt ağ panta ımsar vörur eins og plastpoka, límmiğa, límbönd, tölvuvogir, límmiğaprentara, lokunarvélar, vakúmpökkunarvélar o.fl. tæki fyrir matvinnslu.

pmt_igreinjp

Nú hefur fyrirtækiğ opnağ nıja vefsíğu meğ stimplaverslun sem gerir viğskiptavinum kleift ağ hanna sinn eigin stimpil eğa stimpilpenna meğ şví útliti sem şeir kjósa. Afar einfalt er ağ fara inn á vefsíğuna www.trodat.is, nota tækni veraldarvefsins og búa til sérhannağa stimpla eğa stimpilpenna sem hentar şörfum hvers og eins. Hægt er ağ hanna og panta vörurnar á hvağa tíma sólarhrings sem er, en şağ getur veriğ afar şægilegt í annasömu viğskiptaumhverfi dagsins í dag.

Stimpillinn getur veriğ meğ mynd eğa merki fyrirtækis og hægt ağ velja stafagerğ, lögun og form í fjölbreyttu úrvali. Ağ hönnun lokinni er pöntun send frá vefsvæğinu og stimpillinn er búinn til af öryggi áralangrar reynslu fagmanna PMT í framleiğslu hvers konar stimpla.

Hægt er ağ stofna viğskiptareikning á vefsíğunni, gerast meğlimur og nıta sér sérstaka vefafslætti sem bjóğast şeim sem skrá sig og panta. Einnig geta meğlimir vistağ hönnun sína á www.trodat.is til ağ nıta síğar. Alltaf er hægt ağ gera breytingar sjálfur şar sem meğlimir fá lykilorğ og hafa şar af leiğandi alltaf ağgang ağ upplısingum, hönnun og pöntunum sem hafa veriğ gerğar og vistağar á vefsvæğinu.

Nıttu tímann og tæknina!

Meğ nıju stimplaversluninni á netinu vill starfsfólk Plast miğa og tækja létta undir meğ viğskiptavinum sínum og bjóğa möguleika á ağ búa til sérhannağa stimpla á şann hátt sem hver kıs og á şeim tíma sem hverjum hentar.

Einfalt ekki satt?

Sjá vefsíğurnar www.trodat.is og www.pmt.is


Plast miğar og tæki ehf.

Krókhálsi 1

110 Reykjavík

sími: 567 8888Netspjall