Beint á leiđarkerfi vefsins
Gula Línan

Hvernig á ađ umgangast rafmagn yfir hátíđarnar?

SartJólin eru hátíđ ljóssins og ţá er kveikt á fleiri ljósum og ţau látin loga lengur en ađra daga ársins. Hluti af undirbúningi jólanna á ađ vera ađ tryggja ađ ţau ljós og tćki sem á ađ nota séu í góđu lagi. Starfsmenn og fagađilar hjá SART ráđleggja okkur hvernig best sé ađ fara međ rafmagn og eld yfir hátíđarnar.

Hvernig á ađ međhöndla jólatré?

Jólatré radgjafiJólatréđ er ómissandi hluti jólahaldsins. Jólatrjáframleiđsla er vaxandi atvinnuvegur í landinu og eru ţau nú rćktuđ víđa um land. Jón Geir Pétursson skógfrćđingur segir okkur hérna hvernig best sé ađ međhöndla jólatré.Netspjall