Beint á leiđarkerfi vefsins
Gula Línan

Hvernig á ađ velja ljós á heimiliđ?

ljosaradgjafi litidLýsingin á ađ vera hluti af heildarhönnun hússins, en ekki einhver hlutur sem er reddađ á síđustu stundu. Slíkar „reddingar“ sjást alltaf og bera ţess merki ađ ekki hafi veriđ faglega ađ hlutum stađiđ. Lestu áfram og sjáđu hvernig fagmennirnir geta hjálpađ ţér.Netspjall