Beint á leiğarkerfi vefsins
Gula Línan

Hvernig á ağ velja ljós á heimiliğ?

 

Er heimiliğ vel upplıst?

Eitt af şví allra mikilvægasta í lısingarhönnun í dag er ağ hönnuğur komi ağ verkinu sem allra fyrst. Lısingin á ağ vera hluti af heildarhönnun hússins, en ekki einhver hlutur sem er reddağ á síğustu stundu. Slíkar „reddingar“ sjást alltaf og bera şess merki ağ ekki hafi veriğ faglega ağ hlutum stağiğ.

ljos

Hvağ skiptir máli

Mikilvægt er ağ hanna lısingu eftir ağstæğum, og jafnvel eftir şví hver mun nota lısinguna. Şağ er jú şannig ağ fólk sem er komiğ á efri ár ef svo má segja, hafa şörf fyrir mun meiri lısingu en yngra fólk. Einnig şarf ağ hafa í huga hvağa rımi er veriğ ağ hanna í.

Bağherbergi

Lısing á bağherbergjum getur t.d. veriğ mjög vandasöm şví bæği vill mağur hafa hana flotta og sına einhvern karakter, en hún şarf jafnframt ağ vera jöfn og góğ. Sérstaklega viğ spegilinn şar sem mağur vill ağ birtan dreyfist jafnt og vel á andlitiğ şegar mağur speglar sig.

Eldhús

Sérstakan gaum şarf einnig ağ gefa viğ hönnun á lısingu í elhúsi. Şar şarf ağ vera góğ vinnubirta yfir vinnusvæği, en jafnframt şarf hún ağ vera í einhverri tengingu viğ heildarmyndina í húsinu. Şannig er algengt ağ hönnuğir tvískipti lısingu í eldhúsi, noti sömu ljós í loftum og annarsstağar í húsinu, en bæti svo viğ auka vinnulısingu yfir vinnuborği, t.d. ljós undir efri skápum eğa gott ljós í eldunarháf.

Herbergi

Lısing í herbergjum eru svo mun auğveldari viğfangs og eru şar yfirleitt notuğ sömu ljós og annars stağar, en bætt kannski viğ lesljósi, annağ hvort á vegg eğa í formi borğlampa.

Stofur

Lısing í stofu er svo tvíşætt, annars vegar mild og „kósı“ lısing, sem gæti veriğ í formi standlampa eğa vegglampa, og svo grunnlısing şar sem eğlilegast er ağ notast viğ sömu lampaseríu og annars stağar í húsinu.

Heildarmyndin

Mikilvægt í hönnun er ağ lısingin skapi einhverja heild og şağ sé tenging á milli rıma. Svo er um ağ gera ağ vera ekki meğ of margar gerğir eğa of flókiğ mynstur í innfelldum lömpum. Şağ er eins og í svo mörgu ağ oftast er einfaldasta lausnin sú skemmtilegasta, „Less is more“. S.Guğjónsson hefur um árabil boğiğ viğskiptavinum sínum upp á ráğgjöf um val á lısingarbúnaği, eğa jafnvel boğiğ upp á ağ hanna í rımin. En eins og fyrr segir ağ şví fyrr sem hönnuğur kemur ağ verkinu, şví betri verğur útkoman. Şá er mikilvægt ağ lısingarhönnuğur og innanhússhönnuğur vinni náiğ saman, svo ağ útkoman sé hluti af heildarmyndinni.Netspjall